Activity

Bláskógabyggð í Úthlíð á Kóngsvegi um Brúarárfoss 240224 leggur 10 #ÞvertyfirÍsland

Download

Trail photos

Photo ofBláskógabyggð í Úthlíð á Kóngsvegi um Brúarárfoss 240224 leggur 10 #ÞvertyfirÍsland Photo ofBláskógabyggð í Úthlíð á Kóngsvegi um Brúarárfoss 240224 leggur 10 #ÞvertyfirÍsland Photo ofBláskógabyggð í Úthlíð á Kóngsvegi um Brúarárfoss 240224 leggur 10 #ÞvertyfirÍsland

Author

Trail stats

Distance
11.8 mi
Elevation gain
1,788 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
1,650 ft
Max elevation
771 ft
TrailRank 
30
Min elevation
254 ft
Trail type
One Way
Time
5 hours 51 minutes
Coordinates
775
Uploaded
March 4, 2024
Recorded
February 2024
Be the first to clap
Share

near Laugarvatn, Suðurland (Ísland)

Viewed 24 times, downloaded 2 times

Trail photos

Photo ofBláskógabyggð í Úthlíð á Kóngsvegi um Brúarárfoss 240224 leggur 10 #ÞvertyfirÍsland Photo ofBláskógabyggð í Úthlíð á Kóngsvegi um Brúarárfoss 240224 leggur 10 #ÞvertyfirÍsland Photo ofBláskógabyggð í Úthlíð á Kóngsvegi um Brúarárfoss 240224 leggur 10 #ÞvertyfirÍsland

Itinerary description

Leggur tíu á leið okkar yfir landið um Kóngsveg þar sem gengið var fyrri hlutann meðfram þjóðveginum F37 og svo farið að Brúarárfossi, yfir Fremri Vallá og endað við Úthlíðarkirkju. Nauðsynlegt að fá leyfi hjá landeigendum NB þar sem Kóngsvegur liggur í gegnum nokkrar jarðir og ekki sjálfsagt að fá að ganga þessa leið þar í gegn. Eftir á að hyggja hefði verið betra að ganga yfir Efstadalsfjall til að stytta hlutann þar sem gengið er meðfram þjóðveginum, en fyrirfram töldum við það of mikið á þessari leið, en hún er það greiðfær að við mælum með því. Við skemmtum okkur samt konunglega meðfram veginum og spjölluðum sem aldrei fyrr og vorum fljót yfir sem kom sér, vel auk þess sem við vorum í skjóli fyrir norðanáttinni þar. Næsti leggur er frá Úthlíð að Brúarárhlöðum í Hvítá um Bjarnarfell og Geysi og þar á eftir bíða okkar magnaðir kaflar um óbyggðir og svo hálendi Íslands...

Comments

    You can or this trail