Activity

Úthlíð í Brúarhlöð um Bjarnarfell og Geysi 090324 legg 11 #Þvert yfir Ísland

Download

Trail photos

Photo ofÚthlíð í Brúarhlöð um Bjarnarfell og Geysi 090324 legg 11 #Þvert yfir Ísland Photo ofÚthlíð í Brúarhlöð um Bjarnarfell og Geysi 090324 legg 11 #Þvert yfir Ísland Photo ofÚthlíð í Brúarhlöð um Bjarnarfell og Geysi 090324 legg 11 #Þvert yfir Ísland

Author

Trail stats

Distance
15.69 mi
Elevation gain
3,750 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
3,835 ft
Max elevation
2,419 ft
TrailRank 
30
Min elevation
321 ft
Trail type
One Way
Time
8 hours 36 minutes
Coordinates
2223
Uploaded
March 10, 2024
Recorded
March 2024
Be the first to clap
1 comment
Share

near Reykholt, Suðurland (Ísland)

Viewed 30 times, downloaded 1 times

Trail photos

Photo ofÚthlíð í Brúarhlöð um Bjarnarfell og Geysi 090324 legg 11 #Þvert yfir Ísland Photo ofÚthlíð í Brúarhlöð um Bjarnarfell og Geysi 090324 legg 11 #Þvert yfir Ísland Photo ofÚthlíð í Brúarhlöð um Bjarnarfell og Geysi 090324 legg 11 #Þvert yfir Ísland

Itinerary description

Ellefti leggurinn yfir Ísland, yfir Bjarnarfell um Geysi og að brúnni yfir Hvítá. Stórkostlegt útsýni af Bjarnarfelli, kom verulega á óvart. Mögnuð ferð og einstakur andi í hópnum, hvílík næring.

Kaflinn eftir veginum að Brúarhlöðum óhjákvæmilegur þar sem eltast þarf við allar brýr yfir stórar ár, árnar stjórna þessari þverun í raun.

Athugið að við fengum leyfi landeigenda og vorum í samráði við landvörð á svæðinu, kærar þakkir.

Kaflaskil, búin með byggð og ræktað land, nú taka óbyggðirnar við. Laxárgljúfur er næst, svo heiðar, ár og fossar að Sigöldu og svo fossaröðin upp Þjórsá að Sprengisandi... hvílík forréttindi 🥰 #Toppfarar

Comments  (1)

  • Photo of anitasig
    anitasig Mar 23, 2024

    Bjarnarfellið kom á óvart. Frábær dagur

You can or this trail